Farartæki Bílar Toyota Land Cruiser 150 GX 2010
skoðað 822 sinnum

Toyota Land Cruiser 150 GX 2010

Verð kr.

4.800.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. desember 2019 22:46

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Land Cruiser 150
Tegund Jeppi Ár 2010
Akstur 120.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Brúnn

Til sölu flottur Landcruiser 150 GX

ekinn 120 þús
Sjálfskiptur
Hiti í sætum
Sóllúga Einn af fáum GX með lúgu
Litað gler
Fimur
Gluggahlífar
Húddhlíf
Toyota merki á húddi
Cruise Control
Krókur aftengjanlegur
Sumar og vetrardekk á felgum.
Sumar 18" VX felgur
Vetrardekk 17 orginal GX felgur
Öll þjónusta eftir bókinni
Nýr alternator frá Toyota
Nýjar bremsudælur framan og aftan Diskar og klossar að aftan ásamt handbremsuborðum og klossum að framan
Tjónlaus
Aldrei verið bílaleigubíll
Innfluttur af Toyota
Aðeins 3 eigendur

Verð 4.800.000

Engin skipti

Nánari upplýsingar í síma 899-8471