Farartæki Bílar Toyota Landcruiser 120
skoðað 3205 sinnum

Toyota Landcruiser 120

Verð kr.

1.790.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

16. nóvember 2019 23:09

Staður

104 Reykjavík

 
Framleiðandi Toyota Tegund Jeppi
Ár 2006 Akstur 215.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Fyrir ódýrari
Fjöldi sæta 7 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 1 Skoðaður
Litur Annað

Er með til sölu hóflega ekinn og vel með farinn 120 Cruiser VX. Bíllinn hefur alla tíð fengið góða þjónustu og lengst af verið í eigu tveggja aðila. Bíllinn fór í grindarskoðun hjá Toyota á árinu 2018 þar sem hluti undirvagns var endurnýjaður, og bíllinn að öðru leiti dæmdur í góðu standi. Hann er vel útlítandi að innan jafnt sem utan. Bíllinn selst með tveimur dekkjaumgöngum á álfelgum og er annar negldur. Báðir dekkjaumgangar og felgur í fínu standi. Í bílnum er bluetooth símatenging í fínu lagi sem ísett var af Nesradíó. Bíllinn er 7 sæta (ath. að sætin í skotti sjást ekki á myndum). Bíllinn er nýskoðaður. Frábær bíll sem á helling eftir.