Toyota Tundra 2000
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 25. ágúst 2022 13:26
Staður
220 Hafnarfirði
Framleiðandi | Toyota | Undirtegund | Tundra | ||
Tegund | Pallbíll | Ár | 2000 | ||
Akstur | 105.000 | Eldsneyti | Bensín | ||
Skipting | Sjálfskiptur | Hjóladrifin | Fjórhjóladrifin | ||
Skipti | Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari | Fjöldi sæta | 5 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 8 | ||
Skoðaður | Nei | Litur | Rauður |
Þéttur og traustur trukkur til sölu vegna viðhalds kostnaði.
Toyota tundra Limited
4.7 v8 2uz
105.xxx Mílur
2hi/4hi/4lo
190cm pallur
Búið að skera fyrir 33"
Grind og sílsar heilir
Fáir eigendur
Góð smurbók
Hjálpar loftpúðar
Hann fær ekki skoðun eins og er, minnsta blaðið í fjaðurblaði er brotið og því þarf að fjarlægja til að ná skoðun.
Rið í kringum framrúðu og aftur rúðu,
Almennt mikið rispaður og beyglaður,
Rifið bílstjóra sæti, pústar út á greininni, komin tími á tímareim, dekk léleg 31",
Bíllin á nóg eftir en þarf smá ást
Sími: 8228446