Farartæki Bílar Toyota Yaris 2002 Til sölu
skoðað 719 sinnum

Toyota Yaris 2002 Til sölu

Verð kr.

150.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. október 2018 15:19

Staður

603 Akureyri

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Yaris
Tegund Fólksbíll Ár 2002
Akstur 243.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 3 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Toyota Yaris 2002 árg. með mikinn karakter til sölu.
Bíllinn er skoðaður og virkar vel.
Tveir dekkja- og felguumgangar fylgja með, sumar og nagladekk.
Mjög lítið ryð á boddíi.
Til sölu vegna flutninga erlendis.

Gallar.
-Beyglur hér og þar.
-Kúplingin grípur mjög hátt en það gæti bara verið vegna lofts inni á henni.


Ekkert mál að skoða og prófa.

Árni, 8210394.