Farartæki Bílar Toyota Yaris 2006 - Frábært eintak
skoðað 510 sinnum

Toyota Yaris 2006 - Frábært eintak

Verð kr.

420.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 27. desember 2020 08:18

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Yaris
Tegund Fólksbíll Ár 2006
Akstur 111.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 3
Skoðaður Litur Hvítur

Toppeintak af Toyota Yaris árgerð 2006 til sölu. Ekinn aðeins 111.000 km. Aðeins einn eigandi. Skoðaður '21. Vel með farinn bíll sem hefur alla tíð verið hugsað vel um. Nýtt í bremsum (diskar og klossar að framan). Bíllinn er með tímakeðju (ekki tímareim). Er á lítið slitnum vetrardekkjum og góð sumardekk fylgja með. Til sýnis eftir samkomulagi. Lækkað verð kr. 420.000!
Er í Kópavogi. Upplýsingar í smáskilaboðum og í síma 6600054.