Farartæki Bílar Toyota Yaris Hybrid active 2016
skoðað 2014 sinnum

Toyota Yaris Hybrid active 2016

Verð kr.

1.990.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun Pei
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. mars 2019 15:47

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Toyota Undirtegund Yaris Hybrid
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 33.000 Eldsneyti Bensín, Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

LÆKKAÐ VERÐ !!!


Frúarbíllinn á heimilinu leitar að nýjum eiganda.

Hybrid sparibaukur, vel með farinn og sáralítið ekinn. Hefur varla nokkurn tímann farið út af malbiki, langmestur akstur til og frá vinnu milli Kópavogs og Mosfellsbæjar.

Meðaleyðsla frá upphafi til dagsins í dag er rétt um 5 l. á 100 km.

Aukahlutir í þessu bíl: Skyggðar rúður í afturhurðum og afturhlera og Cruise Control.

Nánast ný negld vetrardekk eru undir bílnum, og góð sumardekk fylgja að auki.

VERÐ Á NÝJUM TOYOTA YARIS HYBRID ACTIVE MEÐ OFANGREINDUM AUKAHLUTUM ER Í DAG KR. 3.350.000