Farartæki Bílar Volkswagen E - Golf 2019 Rafmagns
skoðað 151 sinnum

Volkswagen E - Golf 2019 Rafmagns

Verð kr.

2.890.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 20. júní 2024 14:56

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Volkswagen (VW) Undirtegund Golf
Tegund Fólksbíll Ár 2019
Akstur 32.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Grár

Til sölu frábær rafmagnsbíll á flottu verði!

2019 Módel
Ekinn aðeins 32.000
Stærð rafhlöðu 36kwh
Drægni er í kringum 240km
Hraðhleðsla og heimahleðsla fylgir
Bakkmyndavél og fjarlægðarskynjarar
Er á nagladekkjum
Bluetooth
Navigation system
Hiti og kæling í rafhlöðu
Abs kerfi
Hiti í framsætum
Loftkæling

Ótrúlega gott að keyra þennan bíl, þéttur og góður í akstri

Fleiri upplýsingar í skilaboðum
Skoða öll skipti og tilboð en er nokkuð fastur á þessu verði þar sem þetta er tilboðsverð.