Farartæki Bílar Volkswagen, VW Passat 2017
skoðað 716 sinnum

Volkswagen, VW Passat 2017

Verð kr.

3.250.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 20. janúar 2021 16:35

Staður

170 Seltjarnarnesi

 
Framleiðandi VW Undirtegund Passat
Tegund Fólksbíll Ár 2017
Akstur 46.000 Eldsneyti Bensín, Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

VW2017 PASSAT GTE COMFORT. Hybrid bensín og rafmagn. Frábær akstursbíll sem að heldur vel utan um alla fjölskylduna. Sjálfskiptur. Ekinn 46. þúsund km. Einn eigandi. Vel umgengin og í góðu ástandi. Svart alcantara áklæði. Hiti í speglum og sætum. Sjálvirkt cruise með radar sem að fylgir umferðahraða, dregur úr eða eykur hraða og fylgir umferðinn, bremsar sjálfur. Algjör snilld og eyðir litlu sem engu.