Farartæki Bílar Volvo V70 breyttur
skoðað 2784 sinnum

Volvo V70 breyttur

Verð kr.

1.450.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 16. mars 2020 19:30

Staður

109 Reykjavík

 
Framleiðandi Volvo Undirtegund V70
Tegund Jeppi Ár 2002
Akstur 1.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 5
Skoðaður Litur Blár

Með 2021 skoðun og breytingaskoðaður
Árgerð 2002
Sjálfskiptur
Fjórhjóladrif AWD
5cyl Bensín Turbo
Veit ekki hvað hann er keyrður mikið, mælaborð úr öðrum bíl í honum, myndi giska á milli 200 og 300þ en vélin nýlega tekin öll í gegn.

Nýlega innfluttur og þetta verð sem ég set á hann er það sama og kostaði að tolla hann inn og fá hann á ísl númer, kostaði hátt í 2milljónir með breytingum, innflutningi og tollum

Smíðaður í Litháen og fluttur inn 2018 og fer á Íslensk númer 2019
6" hækkun
32" dekk (Hægt að koma 33" undir)
Splunkunýjar 15x8" Cragar felgur
Ljóst leður
Frontmount intercooler
Opið púst
Skidplates undir öllum bílnum til að verja botn og drifbúnað fyrir skemmdum
RinoWinch spil með fjarstýringu
Stórt wide-screen útvarp með DVD og TV og fl
LED Kastarar
Drullutjakkur
Vélin tekin í gegn (Sést á myndum í link fyrir neðan)

Fuuullt af myndum frá smíðinni:
https://www.drive2.ru/r/volvo/xc70/468150061948207552/

Bíllinn er í góðu standi, vel breyttur og nýkominn með fulla skoðun en það sem er er gott að vita um hann eru eftirfarandi atriði. Bíllinn sjálfur er alveg heill og ryðlaus en brettakantarnir eru ekki nógu vel gerðir og það eru samskeyti á þeim og þeir gera bílinn soldið sjoppulegan sem er leiðinlegt miðað við hvað bíllinn sjálfur er flottur.

ABSið og skrikvörnin detta út eftir smá akstur og það er check engine ljos a honum útaf pústskynjara eftir að hvarfakúturinn var fjarlægður, skynjarinn er til staðar í pústinu samt.

Einnig er vert að nefna að það er eitthvað hnökur í stýrinu og mér finnst líklegt að það gæti verið komið slit í stýrismaskínuna sem er víst algengur kvilli í þessum bílum.

Verð 690þ kr (Sem er akkúrat það sem kostaði að tolla hann inn)

Skoða skipti á dýrari og ódýrari og slétt, en kostur ef það er Diesel station bíll, eg er líka með annan bíl uppí til að skipta yfir í dýrari bíl allt að 3milljónum