Farartæki Bílar Volvo S60
skoðað 440 sinnum

Volvo S60

Verð kr.

2.500.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. desember 2019 15:43

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Volvo Tegund Fólksbíll
Ár 2015 Akstur 72.000
Eldsneyti Dísel Skipting Beinskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 4
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Blár

Ég er með glæsilegan Volvo S60 (2015) í topp standi og fór hann athugasemdalaust í gegnum skoðun í september.
Eyðsla út á landi er kringum 5,5 og í bænum kringum 8,0.
Aðeins búið að vera einn eigandi á bílnum.
17" Heilsársdekk í góðu standi undir bílnum.
- 191 hestöfl
- Varadekk fylgir
- Webbasto olíufýring
- ABS hemlar
- Aksturstölva
- Álfelgur
- Armpúði
- Fjarlægðarskynjarar
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Hiti í framsætum
- Cruise control
- ISOFIX festingar
- Leðuráklæði
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Smurbók
- Spólvörn
- Stöðugleikakerfi
- Útvarp
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Þjónustubók

Upplýsingar hér eða í 776-5525