Farartæki Bílar Volvo XC90 2012, ek. 74þ.km.
skoðað 2213 sinnum

Volvo XC90 2012, ek. 74þ.km.

Verð kr.

4.490.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. ágúst 2019 09:30

Staður

201 Kópavogi

 
Framleiðandi Volvo Undirtegund Xc90
Tegund Jeppi Ár 2012
Akstur 74.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár
Áhvílandi 50.000

Til sölu Volvo XC90 Summum.
2012 árgerð (2 eigendur), fluttur inn nýr af Brimborg.
Diesel (D5).
Ekinn 74.000 km.
Skoðaður 2020 án athugasemda.
7 sæti, sæti í miðjubekk færanleg fram/aftur, upphækkanleg barnaseta í miðju.
Dráttarbeisli.
Michelin sumardekk á 18" felgum (notuð 2 sumur).
Xenon framljós m/ beygjustýringu.
Ljóst leður, svört innrétting.
Bluetooth, USB og Aux tengingar.
Nýlegir bremsudiskar allan hringinn (2ja ára gamlir), handbremsa tekin í leiðinni og hert upp.

Frábær bíll í topp standi. Verið smurður af Brimborg, Brimborg Akureyri og Max1. Ástand að utan eðlilegt miðað við aldur, einhverjar rispur og smávægilegar "Hagkaups" dældir.

Helst engin skipti, en skoða annars söluvænlega ódýrari bíla. Áhvílandi lán hjá Ergo sem er mögulegt að yfirtaka, yfirtökukostnaður 15.000 kr.