Farartæki Bílar Volvo Xc90 D5 2003
skoðað 942 sinnum

Volvo Xc90 D5 2003

Verð kr.

1.250.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 17. desember 2021 21:31

Staður

110 Reykjavík

 
Framleiðandi Volvo Undirtegund Xc90
Tegund Jeppi Ár 2003
Akstur 295.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 5
Skoðaður Litur Svartur

Ótrúlega góður 5 manna XC90 Executive til sölu
Dísill, eyðir um 9L innanbæjar og 7-8L utan
Ekinn 295.011 km.

Allur helsti búnaður, cruise control, hiti og rafmagn í sætum o.s.fr.
Olíumiðstöð með tímastilli, hitar upp vél og farþegarými eftir klukku
Aftengjanlegur dráttarkrókur
Mjög vel við haldið, góð þjónustusaga og smurbók frá upphafi.
2 eigendur á undan mér
Olíur á drifum, stýri og skiptingu nýlegar.
Nóg eftir af bremsum, tímareimaskipti voru 2019.
Er á lítið keyrðum heilsársdekkjum, munstur óslitið
Mikið endurnýjaður á síðustu 3 árum og 30 þús km

Þarf aðalskoðun og smurþjónustu í janúar, ekkert sem kemur í veg fyrir að hann fái fulla skoðun.

Engin skipti