Farartæki Bílar VW Golf 2001
skoðað 908 sinnum

VW Golf 2001

Verð kr.

60.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

20. nóvember 2019 15:00

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi VW Undirtegund Golf
Tegund Fólksbíll Ár 2001
Akstur 134.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Beinskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Nei Litur Brúnn

Fínast vinnubíll

Það er nýtt bluetooth útvarp í honum með mic, og nýtt í bremsu

Gírarnir eru leiðinlegir sérstaklega fyrsti gír en samkvæmt fyrri eiganda er þetta nýleg kúpling og þarf bara að lofttæma kúplinguna sem er víst ekkert mál.
Farþegabeltið fyrir aftan ökumann er slitið en lítið mál að laga það.
Frekar nýlegur rafgeymir en
hann er rafmagnslaus fyrir utan en er með kapla til að starta

Annars hefur hann verið í daglegri notkun

Þetta er gamall sveitabíll svo það sést aðeins á honum

Mjög rúmgóður með risa skotti og eyðir litlu.