Farartæki Bílar VW Golf 2012
skoðað 229 sinnum

VW Golf 2012

Verð kr.

1.250.000
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. október 2019 01:07

Staður

111 Reykjavík

 
Framleiðandi VW Undirtegund Golf
Tegund Fólksbíll Ár 2012
Akstur 150.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grár

Er með þennan fák til sölu.  
Hann er ekki alveg gallalaus, það sést á myndum hvað er að hrjá hann, útlitslega séð. En allt annað er í lagi. Það var skipt um tímareim í 131.000 að mig minnir. Nýbúið að skipta um kúplingu í sjálfsskiptingunni, nótan er til fyrir það ásamt nýjum samlæsingamótor í eldsneytisloki.  
Set á hann 1.250.000 en það er nú ekki heilagt.  
Endilega sendið mér skilaboð hér eða hafið samband í síma 864-3735 fyrir nánari upplýsingar.