Farartæki Bílar VW Golf 2016 Comfortline
skoðað 202 sinnum

VW Golf 2016 Comfortline

Verð kr.

1.490.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 23. nóvember 2020 16:47

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi VW Undirtegund Golf
Tegund Fólksbíll Ár 2016
Akstur 170.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

Reykjavík
Nýleg 17" vetra/heilsársdekk
Ný smurður
Nýjar síur
Ný kerti
Ný þjónustuskoðaður hja heklu.

Bílinn lítur mjög vel út að utan sem innan og mjög góður í akstri.

Vel búin meðal hita í sætum og stýri 8 hátalarar, kæling í hanskahólfi, cruizecontrol, Android Auto tenging fyrir símann, skynjarar framan og aftan auk bakkmyndavél.

Þjónustu/smurbók frá upphafi all skráð í hana.

Næsta skoðun 2022,April

Skipta þarf um tímareim í 210.000
Fyrir áhugasama get ég græja góð kjör fyrir þvi.

Ásett verð a eins bil sem er minna ekinn er í kringum 2 milljónir.