Farartæki Bílar VW Golf Comfortline
skoðað 75 sinnum

VW Golf Comfortline

Verð kr.

1.860.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Viltu skoða ferilskrá bílsins?

Seljandi hefur ekki slegið inn bílnúmer og því er ekki hægt að skoða ferilskrá bílsins.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 21. janúar 2021 17:06

Staður

300 Akranesi

 
Framleiðandi VW Tegund Fólksbíll
Ár 2016 Akstur 87.000
Eldsneyti Bensín Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Framhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 5 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grár

Til sölu vel með farinn og frábær VW Golf Comfortline TSI Bluemotion!
Keyrður : 87.000 km
Skráður fyrst 20.01.16
7G Sjálfskiptur
Bensín
Er á 1 árs gömlum nagladekkjum og einnig fylgja með heilsársdekk!
Bíllin er ný skoðaður, 2022 og hefur alltaf farið á réttum tíma í smurningu.
Búnaður:
Sjálfskiptur
Álfelgur
Start/stop búnaður
125 hefstöfl
Cruise control
Stöðuleikakerfi
Framhjóladrif
Hiti í framsætum
Hiti í stýri
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Regnskynjari
Bakkmyndavél
Bluetooth símatenging
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
SD kortarauf
Handfrjáls búnaður
Aðgerðahnappar í stýri
Rafdrifnir speglar
Rafdrifnar rúður að framan og aftan
2 lyklar með fjarstýringu
Fjarlægðarskynjarar framan
Fjarlægðarskynjarar aftan
Loftkæling
ABS bremsur
Spólvörn
ISOFIX festingar
Smurbók (ný smurður!)
Reyklaust ökutæki
Þyngd: 1.286 kg
Og auðvitað nýbónaður!!

Innanbæjareyðsla 6,7 l/100km
Utanbæjareyðsla 4,3 l/100km
Blönduð eyðsla 5,2 l/100km

Ásett verð er: 1.860.000 kr.