Farartæki Bílar VW Tiguan R-line 2018
skoðað 1460 sinnum

VW Tiguan R-line 2018

Verð kr.

6.990.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 15. nóvember 2020 22:03

Staður

203 Kópavogi

 
Framleiðandi VW Undirtegund Tiguan
Tegund Jeppi Ár 2018
Akstur 64.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

Er með algjöran mola til sölu eða skiptis.

Dýrasta týpa og með öllu sem hægt var að fá, sem dæmi:
Webasto
Adaptive cruise (heldur fjarlægð við næsta bíl og hægir á og gefur í sjálfur
Þráðlausri hleðslu fyrir farsíma
Getur valið um hvort GPS-ið sjáist í mælaborðinu eða í skjánum í miðjustokknum
Akreinavara, getur haldið sér milli lína sjálfur
Árekstrarvara
Rafopnun á skotthlera
Rafmagnskrókur
Aðstoðar við að leggja bílnum
Umferðarskiltanemi
Bluetooth
Apple car play
Og margt fleira.

Ekinn um 63þkm.
Nýr kostar 10m hjá Heklu.

Skoða öll skipti, helst á stærri 4x4 en margt kemur til greina.