Farartæki Bílar VW Touareg V10 diesel 2008
skoðað 3227 sinnum

VW Touareg V10 diesel 2008

Verð kr.

2.650.000 kr
1

Fjöldi

 
Fjármögnun
 

Eitthvað áhvílandi?

Ferilskrá aðeins 350 kr.

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 15. janúar 2021 17:40

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi VW Undirtegund Touareg
Tegund Jeppi Ár 2008
Akstur 181.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti, Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 10
Skoðaður Litur Grár

Til sölu einn með öllu nema topplúgu.
Er á 20" heilsárs dekkjum.7 Er að taka allt loftpúða dótið í gegn ný loftdæla og allt í sambandi við það. Það er ekki eðlilegt að aka þessu. Allt nýtt í bremsum diskar og klossar fr. og aftan. Nýjir rafgeymar. Krókur hefur tog allavega 3 til 4 tonn dregur allavegana þotur fram og aftur sjá youtube endalaus kraftur 308 hestöfl engin tímareim eða keðja allt massíft tannhjól. Til greina koma skipti á einhverjum álíka skemmtilegum bíl ódýrari eða dýrari allt að milljón í milli. Ekki margir eins góðir á markaðnum. ER TIL Í AÐ SKOÐA SKIPTI Á TVEIMUR BÍLUM. Eða Amerískum 8 cil alvöru bíl. Og borga í milli.Eini svona sem er til sölu á landinu þ.e. Íslandi. Bíll í gjörsamlega toppformi.