VW Transporter Double Cab 2005
Eitthvað áhvílandi?
Bíllinn fundinn?
Við mælum með

- 14 vaxtalaus greiðslufrestur
- Raðgreiðslur mögulegar
- Kaupendatrygging Blands
Rennur út
fimmtudagur, 29. apríl 2021 20:08
Staður
112 Reykjavík
Framleiðandi | VW | Undirtegund | Transporter Double Cab | ||
Tegund | Pallbíll | Ár | 2005 | ||
Akstur | 275.000 | Eldsneyti | Dísel | ||
Skipting | Beinskiptur | Hjóladrifin | Framhjóladrifin | ||
Skipti | Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari | Fjöldi sæta | 6 | ||
Fjöldi dyra | 4 | Fjöldi strokka | 4 | ||
Skoðaður | Já | Litur | Hvítur |
Vw transporter
2005 argerð
1,9 turbo diesel intercooler mjög eyðslugrannur
6 manna
Með þakboga
5gira beinskiptur
6manna
Með 21 skoðun
Keyrður 277.000
Mjög fínt að keyra og í ágætisstandi miðað við aldur og fyrri störf og búið að endurnyja ymislegt uppa siðkastið en auðvitað eitt og annað sem mætti fara betur,
Þarf að skipta um bremsuklossa að aftan verð mögulega buinn að þvi fyrir sölu
Gat á síls vm, fylgir með síls báðu meginn og eg verð lika mögulega buinn að græja það
Fylgir með honum dráttarkrókur
Það er buið að fara i hedd samkvæmt fyrri eiganda
Innretting er i ágætustandi fyrir utan auðvitað teipuð sæti.. allar hurðar virka og rúður
Asett verð er 425.000
Ekkert svo spenntur fyrir skiptum en skoða breytta jeppa eða útilegubúnað mótorhjól og hiluxa
Bíll sem er klár i vinnu og á nóg eftir,