Farartæki Ferðahýsi 10 ft Coleman fellihýsi m svefnpláss fyrir 7-8
skoðað 1901 sinnum

10 ft Coleman fellihýsi m svefnpláss fyrir 7-8

Verð kr.

590.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

21. september 2019 13:08

Staður

210 Garðabæ

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 8
Árgerð 1.998 Stærð í fetum 10

Til sölu gott Coleman Cheyenne 10 feta fellihýsi (12 með geymslukassa), árgerð 1998 með áföstum stórum geymslukassa og sólarsellu. Mikið og gott svefnpláss er í hýsinu fyrir allt að 8 manns, einnig er gott geymslupláss. Fín pokamarkísa fylgir með og vagninn er með gasmiðstöð og gasísskáp. Amerískt rafmagn en lítið mál að tengja venulegt rafmagn inn í hann . Skoða öll tilboð.