Farartæki Ferðahýsi -Lækkað verð- Palomino Yearling árg 04
skoðað 3403 sinnum

-Lækkað verð- Palomino Yearling árg 04

Verð kr.

650.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

22. ágúst 2019 13:44

Staður

221 Hafnarfirði

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 8
Árgerð 2.004 Stærð í fetum 10

Palomino Yearling 10ft Fellihýsi árg 2004
Vel með farið og hefur verið geymt inni á veturnar
Truma Trumatic E 2400 miðstöð skoðað í maí af Bílaraf
Memory Foam í stærra svefnrými
Lituð svefntjöld
Sólarsella með stýringu og 2xUSB portum (árs gömul)(80 þús)
230v tenglar
Ísskápur
Reyk- og gasskynjari
Festingar fyrir 2 gaskúta
Vatnsdæla virkar ekki.
Allt bremsukerfið tekið í gegn í maí af Bílaraf (150þús kr)
Gaskerfi nýlega þrýstiprófað í maí af Bílaraf
Seglagerðar svunta undir minni svefnvæng, myndar frábært geymslurými (sjá mynd)
Kampa Rally Air PRO 260 fortjald (notað circa 5 skipti (130þús kr)
Dúkur í fortjald
1 árs gamall rafgeymir (Tudor)(option að hafa tvo)
Skoðaður til 2021 (Julí)
Reyklaus vagn.
Verð 650.000- kr.
Hægt að skoða uppsett í Hafnarfirði í dag og næstu daga.
Hringið / Sendið skilaboð í 8627140

Fleiri myndir: https://bit.ly/2J7Vexc