Farartæki Ferðahýsi 2013 kojur 1.999.999-.kr
skoðað 1225 sinnum

2013 kojur 1.999.999-.kr

Verð kr.

1.999.999 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 1. nóvember 2021 08:56

Staður

108 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 5
Árgerð 2.013 Stærð í fetum 19

Tilboð 1.999.999-.kr
2013” Sterckeman Starlett 420 Kojuhjólhýsi
Innflutt 2016”
Skemmtilega útfært og vel notað plássið.fínn borðkrókur sem er hægt að leggja niður og þá er rúm þar, 2 kojur aftast sem rúma krakka-unglinga.
Mikið skápapláss og hillur.
Hjólhýsið er bara um 850kg en má vera 1.100kg, það er bara 2m á Breidd svo mjög auðvelt að draga það, fólksbílar og stærra.
Stór 150L ískápur með frysti, 12v kerfi, Truma miðstöð, 90 amp gel-neislugeymir.

Verð 2.200 Þus, fæst á 1.999.999-.kr
, 8571330 Sæmi
Skoða skipti og Aðstoðað við að fá alltað 100% làn.
Langar í aðeins stærra hjólhýsi, í svipuðum verðflokki, svo skoða skipti