Farartæki Ferðahýsi ADRIA ADORA 593 UK-2019
skoðað 559 sinnum

ADRIA ADORA 593 UK-2019

Verð kr.

4.990.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

1. desember 2019 15:06

Staður

170 Seltjarnarnesi

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.019 Stærð í fetum 18

Til sölu 2019 árgerð af ADRIA ADORA 593 UK. Keypt af Víkurverk í sumar, til sölu vegna flutninga erlendis.

Hjólhýsið er vel með farið og selst með veglegum aukahlutum:
Uppblásanlegt Campa fortjald ásamt mottu
Grill + upphækkanlegt borð
Sjónvarp
Hjólagrind
Útiborð + 3 stólar

Heildar lengd með beisli 803 cm
Innanlengd 593 cm
breidd 245 cm
Hæð 260 cm
Eigin þyngd 1.430 kg
Heildar leyfileg þyngd 1.800 kg

Rafmagn, vatn og hiti
Golfhiti
Multimedia station með bluetooth + hátalarar

SMART KITCHEN Eldús sambyggð eldavél og vaskur
Stór ísskápur SLIM-FIT 140 Lítra

Svefnpláss fyrir 7
Mál hjónarúms 200 x 137 cm
Kojur 174x65/59 192X60 / 53 192x63/59
Ofnæmisprófaðar dýnur í rúmum
Aukarúm 223 X 150 cm

Glæsilegar innréttingar

Nánari upplýsingar um hjólhýsið:

https://vikurverk.is/adria-adora-593-uk/


Heildarverðmæti hjólhýsisins er 5.700.000 kr