Farartæki Ferðahýsi Adria Adora 613 PK
skoðað 429 sinnum

Adria Adora 613 PK

Verð kr.

5.390.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 29. ágúst 2020 23:48

Staður

221 Hafnarfirði

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.019 Stærð í fetum 19

Árs gamalt, fallegt, vel með farið og virkilega vel uppsett fjölskylduhýsi með 3 kojum.
Rúmgott með smekklegum innréttingum og svefnplássi fyrir allt að 7.
Tveir borðkrókar og mikið skápapláss.
Stór 140L ísskápur.
Aukabúnaður:
Cross Gray áklæði.
Ultra-Heat og rafmagns-gólfhiti.
Bluetooth hátalarar.
Tvískipt hurð með flugnaneti.
Meiri burðargeta - heildarþyngd 2.000 kg.
Truma XT mover.
Al-Ko ATC stöðuleikakerfi.
Álfelgur.