Farartæki Ferðahýsi ADRIA ALPINA 753 UT - ALDE HITAKERFI / GÓLFHITI
skoðað 679 sinnum

ADRIA ALPINA 753 UT - ALDE HITAKERFI / GÓLFHITI

Verð kr.

5.900.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

3. janúar 2020 11:44

Staður

170 Seltjarnarnesi

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.016 Stærð í fetum 19

Fer á götuna í ágúst 2016.

180w sólarsella með MPPT stýringu. Bluetooth tengipunktur sem gerir þér kleyft að sjá stöðuna á hleðslu og stöðuna á rafgeymi í farsímanum þínum.

Alde Smart Connect, getur stjórnað Alde kerfinu hvaða sem er með símanum þínum.

Mover

Heildar lengd með beisli 965 cm
Innanlengd 747 cm
breidd 245 cm
Hæð 258 cm
Eigin þyngd 1.930 kg
Heildar leyfileg þyngd 2.500 kg
A- mál fortjalds 1.211 cm

BPW grind, Delta öxlar
Einangraðar hjólaskálar
Sterkari stuðningsfætur
Beislishlíf / Hleðslulúga undir rúmi
14" Álfelgur
Þak og hliðar úr trefjaplasti
Fram og afturendi úr trefjaplasti
Demparar / Toppgrindarbogar
Heki topplúga
Stór HEKI II topplúga
Þykkt á golfi 34 mm/ veggjum 29mm / þaki 29mm
Flugnanet fyrir hurð og gluggum
Vindhlíf á brettaboga með kílrennu
Dometic SEITZ D - LUX tvöfaldir innfeldir gluggar
Innfeld fortjaldsrenna
Kílrenna á brettabogum
Adria Comprex samsetning á húsi og gólfi


Svefnpláss fyrir 7
Mál hjónarúms 200 x 160 cm
Hægt er að lyfta höfðagöflum á hjónarúmi
Aukarúm 217 x 112 cm
Stærð koja 198 x 70
SKY_LIGHT Panorama þakkgluggi

Eldavél og innbyggður bökunarofn með grilli
Ísskápur 167 Lítra
Heitt og kalt vatn - vifta


ERGO baðherbergi með sturtu
Thetford c 402 klósett


Stjórnborð fyrir vatn og rafmagn
230 og 12 Volt
Multimedia station með bluetooth + hátalarar
Straumbreytir með hleðslu og rafgeymir
Lesljós við sófa/ rúm - óbein LED lýsing
Ljós við hleðslulúgu / LED fortjaldsljós
Vetrareinangrun
Vatnstankur 50 lítrar
ALDE hitakerfi með gólfhita
ALDE SMART CONTROL ( app fyrir snjallsíma )