Farartæki Ferðahýsi Adria alpina 753UP 2017
skoðað 3781 sinnum

Adria alpina 753UP 2017

Verð kr.

6.200.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 12. desember 2020 11:37

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.017 Stærð í fetum 10

Til sölu Adria alpina 753UP nýskráð vor 2017.

Ríkulega búið. Panorama þakgluggi. Sléttar hliðar með innfelldum gluggum. Alde hitakerfi. Vetrareinangrun og gólfhiti sem hægt er að stjórna í gegnum símann. Stór ísskápur og frystir. Bakaraofn. Örbylgjuofn. Stórt baðherbergi með sér sturtuklefa. Hjónarúm sem hægt er að hækka höfðagaflinn. Skápur fyrir ofan hjónarúm sem hægt er að breyta í litla koju. Led lýsing i lofti og gólfi. Loftnetshattur. Stór led flatskjár á snúningsarmi. Innbyggt Bluetooth og hátalarar. Vatnstankur 70 lítrar. Beintenging á vatni möguleg. Geymsla/þurrskápur aðgengilegur utanfrá.

Varadekk á Adria felgu. Skoðað reglulega og yfirfarið af umboði.

Húsið verður yfirfarið fyrir afhendingu.

Verðið á pakkanum er 5,9 milljónir. Gefin út reikningur fyrir sölunni (vsk).