Farartæki Ferðahýsi Avondale Argénte Hjólhýsi
skoðað 1035 sinnum

Avondale Argénte Hjólhýsi

Verð kr.

1.790.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

14. júlí 2019 02:32

Staður

104 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 5
Árgerð 2.004 Stærð í fetum 18

Til Sölu mjög vel með farið Avondale Argénte 555/4 2004 árgerð
Truma hitari gas eða rafmagn
Dometic ísskápur gas/230v rafmagn eða 12v frá rafgeymi
Truma vatnshitari gas eðaog 230v rafmagn
4.gashellur ,ofn og pizzaofn (grill)
led perur í öllum aðalljósum
kaffiborð sem hægt er að tvöfalda en matarborðið er inní skáp.1
USB tengi og innstungur virka þegar tengt er við rafmagn.
2sófar í borðkrók sem sofa 2.fullorðna og hæg að leggja kaffiborðið niður og leggja dínur yfir allan framm-
hluta vagnsins , þá er pláss fyrir 3.fullorðna eða 4.krakka
nýr 110ah neyslurafgeimir dugar alveg langa helgi 3-4.daga
12v sjónvarp (hægt að horfa frá rúmi eða borðkrók)
nýtt grill sem tengist við hjólhýsið (svo ekki þarf að taka sérstakan gaskút út) Einnig 230v rafmagnstengill þar hjá. og nýtt borð fyrir grillið... nýtist einnig sem kaffiborð úti.
Sturta og klósett aftast, hjá rúmi en hægt er að loka svefherbergi af frá eldhúsi og borðkrók.
2x25L vatnstankar eru frammí en kröftug vatnsdæla dregur vatnið frá þeim. Einnig hægt að láta dæluna sækja úr læk eða á með 5m garðslöngu, og svo má tengja vatn inná hýsið.
5.55 metrar er sjálft húsið en 7m með beisli
2,3 er breiddin (fín breidd fyrir íslenska vegi )
viktar 1170 kíló tómt en 1400 fullhlaðið að mig minnir
2.0 lítra bíll dregur þetta auðveldlega, og 1.8 lítra með ágætum.
er með vagninn í 104RVK og þó ég hafi vandað lýsinguna þá er alltaf skemtilegra að koma og skoða.
skilaboð hér eða sms í 7703369 er að vinna á daginn svo ég svara ekki símtölum þá
kkv Gulli