Farartæki Ferðahýsi Camp Let Concorde 2000
skoðað 370 sinnum

Camp Let Concorde 2000

Verð kr.

440.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. júlí 2019 12:36

Staður

108 Reykjavík

 
Tegund Tjaldvagn Svefnpláss 4
Árgerð 2.000 Stærð í fetum 14

Mjög vel með farinn CampLet Concorde, 2000 árgerð til sölu.
Mjög lítið notaður, einungis um 40 nætur, ávallt geymdur inni í upphituðu húsnæði.
Nýleg vagnhlíf frá Seglagerðinni Ægi og varadekk fylgja.
Mjög léttur (250 kg) og þægilegur í drætti,
Mjög fljótlegt að tjalda honum og áfast fortjald.
Svefnpláss fyrir 4 fullorðna í svefntjöldum
Hægt að breyta öðru svefnrýminu í sófa.
Eldhús í hurð með tveimur gashellum og vaski.
Gluggatjöld og gólfdúkur fylgja.
Hirsla undir vagni þegar hann er tjaldaður (rúmar ca. 2 ferðatöskur).
Vagninn er inni nú og vantar því fleiri myndir af honum uppsettum.