Farartæki Ferðahýsi Chevrolet Winnebago 1993
skoðað 5230 sinnum

Chevrolet Winnebago 1993

Verð kr.

2.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 1. júní 2020 10:13

 
Tegund Húsbíll Svefnpláss 4
Árgerð 1.993 Stærð í fetum 7

Þessi diesel húsbíll Cevrolet Vinnebago árgerð 1993 sjálfskiptur er til sölu og kemur til landsins í lok maí frá Svíþjóð.
Bíllinn er ný skoðaður.

Upplýsingar um bílinn.
Afturdrif.
Nýlega endurnýuð sjálfskipting.
Nýlegur vatnskassi.
Sólarsella fyrir neyslugeymana.
Nýlega parketlagt gólf.
Nýleg gasmiðstöð.
Bakkmyndavél.
air condition (Loftkæling). Á topp.
Heitt og kalt vatn.
Sturta.
Klósett.
Vaktari sem hleður startgeymi þegar bíllinn er í rafmagni.
Ljós sem sýnir stöðu á neyslugeymum.
Góð dekk.
Örbilgjuofn.
Kaffikanna til að hella upp á kaffi.
Gasrafstöð sem er innbyggð í bílnum.
Hjólagrind sem smíðuð er úr riðfríu stáli og auðvelt að taka af og setja á.
Ný framljós.
Rúmið hefur verið hækkað upp til að fá betri geymslu.
19” sjónvarp.
Gott skápapláss.
Borð sem hægt er að leggja niður og breyta í rúm.
12v riksuga.
Hraðsuðuketill, vöflujárn, handþeytari, leirtau o.fl.
Þetta er rúmgóður bíll sem sýnist stór en er millilengd á húsbílum 7m og 2,5m breiður og ca 2,7m hár.
Bílnum fylgir nýtt sett fyrir dekkjastillingu.

Ásett verð 2.500.000.-

Best er að hafa samband í þessum netföngum en ekki í skilaboðum á bland.is þar sem við höfum ekki getað komist þar til að svara.

Upplýsingar gefur Rósa í síma
0046 702 54 1257.
Netfang. rosa.knutsdottir@gmail.com
Netfang Guðmundar.
gummibjorns59@gmail.com