Farartæki Ferðahýsi Dásamlegt, lítið notað Hobby 560 UL til sölu.
skoðað 1774 sinnum

Dásamlegt, lítið notað Hobby 560 UL til sölu.

Verð kr.

4.350.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 23. september 2024 19:29

Staður

105 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 7
Árgerð 2.017 Stærð í fetum 4

Hjólhýsið er lítið notað, mjög vel með farið og vel útbúið - alltaf geymt inni á veturnar.
Sjónvarp - Heitt og kalt vatn - Eldavél - Vaskur - Ísskápur með frysti - Rafmagnstengi 230V - Salerni - Sólarsella -Sólskyggni - Miðstöð. - Það er hægt að draga út grind á milli rúmanna og þá er komið stórt hjónarúm( sem við höfum gist með tveimur barnabörnum.) ásamt því sem hægt er að leggja niður borðkrókinn og þar geta tveir sofið. Nýtt ónotað svefntjald ( Pro Air Annexa Kampa ) sem hægt er að bæta við fortjaldið og þar geta 2 gist. Nýlegt uppblásið fortjald ( Club Air Pro 390S) Keypt í Víkurverk og notað 3 sinnum.