Farartæki Ferðahýsi Fellihýsi 10' í toppstandi
skoðað 369 sinnum

Fellihýsi 10' í toppstandi

Verð kr.

1.450.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. september 2018 09:41

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.009 Stærð í fetum 10

Fellihýsi í algjöru toppstandi, alltaf verið geymt inni yfir veturinn og vel um það gengið!

FLEETWOOD - AMERICANA árgerð 2009 10' skoðun út 2019

Sólarsella

Markísa, rennur fyrir hana beggja megin á hýsinu

​Stór geymslukassi á beysli.

Fortjald Kampa Rally PRO 260 Nýtt

Fortjaldsdúkur Nýr

​Dekk undir vagni frá 2017

Grjótgrind og stæði fyrir 2 gaskúta

Sjónvarpsloftnet, tengi og festing fyrir sjónvarp inni.

Innstungur 220V + 12V + USB búið að fjölga þeim.

Led perur í öllu.

Heitt og kalt vatn + sturta.

Heili fyrir miðstöð settur nýr 2016

Nýtt ferðaklósett getur fylgt ef vill.