Farartæki Ferðahýsi FENDT SAPHIR 700 2018
skoðað 768 sinnum

FENDT SAPHIR 700 2018

Verð kr.

6.190.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. janúar 2019 12:33

Staður

240 Grindavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 5
Árgerð 2.018 Stærð í fetum 4

nýtt hús síðan í júlí

rosalega skemmtilegt hús með alde hitakerfi
stór ískápur
baðherbergi aftast með sturtuklefa bað innréttingu og klósetti
12v rafkerfi og rafgeymir
sjónvarps hattur digital
pioneer útvarpstæki og hátalarar
gas lúga með hraðteingi utaná húsi,
rafmagnsteingi utaná 12v og 220v
32" sjónvarp
kampa pro air 500 uppblásið fortjald 5 metra langt getur fylgt með
2 gaskútar
rosalega rúmgott og skemmtilegt hús með miklu skápaplássi og stórum hleðslulúgum utanfrá
mjög þæginlegt í allri notkun og umgeingni þetta er sterkt og gott hús

ásett verð er 6.190.000

skoða skipti á dýrari húsbíl

allar uppl í síma 894-3092