Farartæki Ferðahýsi Fornhúsbíll, skemmtilegt vetrar verkefni
skoðað 3500 sinnum

Fornhúsbíll, skemmtilegt vetrar verkefni

Verð kr.

700.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

10. nóvember 2019 14:43

Staður

603 Akureyri

 
Tegund Húsbíll Svefnpláss 4
Árgerð 1.984 Stærð í fetum 6

Hann er staðsettur á Akureyri núna

Hann "Heimir" minn er til sölu vegna flutnings erlendis. Ég hef verið að dunda við að gera hann upp, þó hann sé í ágætis standi þá er margt sem hægt er að lagfæra og endurnýja. En vegna heilsuleysis fyrir 2 árum hætti ég að geta gert eitthvað í honum og hefur hann staði inni óhreyfður síðan.

Þetta er Ford Hymer. Undirvagnin er Fort transit "84 og yfirbyggingin eða húsið er Hymer.
Hann er bensín drifinn, ekkert voða mikið keyrður, set kílómera töluna inn á sunnudaginn, og kramið er í fínu lægi.

Hér eru gallanir sem ég veit um og þarf að lagfæra.

- Annað framljósið er brotið, kúpullinn datt af og brotnaði.
-Baðherbergið er alveg rifið og þarf að smíða nýtt inní það
- ég er ekki viss um að sólarsellunar virki vel, enda gamlar.


Svo kostinir sem ég veit um:

- Nýleg dekk
- Nýleigir neyslu geymar fyrir húsið
- Nýlegar dýnur í öllum rúmum og sófum
- ný kerti
- Fornbíll, engin bifreiðargjöld og lágar tryggingar.
- Nýjar slöngur í öllu gasi

Hann er með gasmiðstöð, gasískáp og gas eldavél


Hann fór athugasemda laus í gegnum skoðun 2016, en svo þurfti ég að taka hann af númerum eftir að ljósið brotnaði, því hann fær ekki skoðun svona. Hann hefur staðið inni mest allan tíman sem ég hef átt hann, en stendur úti núna á Akureyri síðasta mánuðinn.

Endilega sendið mér skilaboð með fyrirspurnum eða til að fá símanúmer

Ég keypti hann á miljón, en verðhugmyndin mín er 700þ eins og hann stendur. Skoða öll tilboð samt.