Farartæki Ferðahýsi Hjólhýsi - fullkomið fjölskylduhýsi
skoðað 9200 sinnum

Hjólhýsi - fullkomið fjölskylduhýsi

Verð kr.

1.750.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

8. september 2019 14:09

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.004 Stærð í fetum 15

Vel með farið Adria hjólhýsi, árgerð 2004. Innflutt frá Danmörku janúar 2017 þar sem það var notað sem stöðuhýsi. Hjónarúm með nýlegri memory foam dýnu, kojur, borðkrókur sem hægt er að leggja niður og gera svefnpláss fyrir 2, baðherbergi, ísskápur, 2 gashellur. Heitt og kalt vatn. Truma miðstöð. Stórt Isabella fortjald (3 metrar út). Motta i fortjald. Allt áklæði og gardínur mjög gott. Undirvagn sem nýr. Raka- og gasprófað 2016, án athugasemda.
Sjón er sögu ríkari, skoðum skipti í stærra hýsi, hjónarúm + 3 rúm fyrir börn