Farartæki Ferðahýsi Hjólhýsi. Nett og ÓDÝRT. Fortjald fylgir.
skoðað 1880 sinnum

Hjólhýsi. Nett og ÓDÝRT. Fortjald fylgir.

Verð kr.

790.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 7. nóvember 2020 04:12

Staður

108 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 4
Árgerð 1.989 Stærð í fetum 12

Til sölu hjólhýsi af gerðinni Hymer Eriba, árg. 1989. Hjólhýsið var flutt inn árið 2008 og er vel með farið. Það er skoðað 2021. Fortjald fylgir.

Það er með tveimur borðkrókum og er búið er að setja auka dýnu ofan á annan borðkrókinn og breyta honum í tvöfalt rúm. Hinum borðkróknum má einnig breyta í tvöfalt rúm. Hjólhýsið er með gaseldavél, ísskáp og salerni. Ég hef alltaf tengt hýsið við rafmagn á tjaldsvæðum og hitað það upp með rafmagnsofni og látið ísskápinn ganga á rafmagni. Það er líka gasmiðstöð í hjólhýsinu en ég get ekki ábyrgst að hún virki.

Þetta er létt hjólhýsi í drætti, eiginþyngd er 1020 kg og heildarþyngd 1150 kg. Ásett verð er 1100 þúsund en það fæst á aðeins 790 þúsund staðgreitt! Er helst að leita að beinni sölu en gæti mögulega tekið upp í ódýrt fellihýsi/tjaldvagn/fjórhjól eða bíl ef það liðkar fyrir kaupunum. Hjólhýsið er staðsett í Modsfellsbæ. Upplýsingar í síma 821 2545.