Farartæki Ferðahýsi Hjólhýsi til leigu
skoðað 5921 sinnum

Hjólhýsi til leigu

Verð kr.

100.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 5. apríl 2020 09:36

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.016 Stærð í fetum 19

Við erum byrjuð að taka við bókunum fyrir sumarið 2020.

Glæsilegt 2016 Hobby Kmf 470 hljólhýsi til leigu.

Hjólhýsið er fullbúið fyrir útileguna og það eina sem þarf er að koma því á staðinn og mæta með góða skapið.

Í hjólhýsinu er svefnrými fyrir allt að 6 manns.
Flott hjónarúm, 2 góðar kojur og borðkrókur sem má breyta í rúm.

Útbúnaðurinn í hjólhýsinu er eftirfarandi:

Öll rúm eru fullbúin, með mjúkri sæng, kodda og laki.
Það er uppblásanlegt fortjald með dúk og tilheyrandi aukahlutum.
Rafmagnspumpa fyrir fortjald.
Öflugt miðstöðvarkerfi, bæði fyrir rafmagn og gas.
Borð og stólar, ásamt útileguborði og útilegustólum.
Matarstell og öll helstu eldhúsáhöld.
Handryksuga, kústur og skúringarmoppa.
Auka teppi og koddar.
Útileikföng, spil og fleira fyrir alla fjölskylduna.
Rafmagnssnúra og tengistykki.
Auka hitari fyrir fortjald.
Fyrsta hjálp taska.
2 x Gaskútar

Vikuleigan er 100.000 kr. og hjólhýsið leigist frá miðvikudegi til þriðjudags.

Frábær stærð og alls ekki þungt fyrir venjulegan bíl að draga.

Þetta er mjög fallegt og lítið notað hjólhýsi.

Hafðu samband við Brynjar Már í síma: 787-9050.
Þú getur líka sent okkur skilaboð á Facebook, en þar eru líka fleiri myndir og vídjó.
Facebook hér: https://www.facebook.com/hjolhysaleiga.is/

Endilega heyrðu í okkur!

Kv. Brynjar Már
S: 787-9050

Hér er líka myndband sem sýnir hjólhýsið að innan:
https://www.youtube.com/watch?v=z6W4ZbYAnjQ