Farartæki Ferðahýsi Hobby 560 KFE Kojuhús
skoðað 589 sinnum

Hobby 560 KFE Kojuhús

Verð kr.

4.700.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

12. júlí 2019 11:32

Staður

109 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.018 Stærð í fetum 17

Hobby Ecellent 560KFE er kojuhús með kojum við hliðina á hjónarúmi. Á þessu hýsi er grjótgrind, hjólagrind, markísa, sólarsella, golfhiti og sjónv,hattur. Nýtt svona úbúið hýsi frá Víkurverk kostar 5.300.000.- Aðeins gist í þessu hýsi í 3 víkur síðasta sumar. Ásett verð er 4.700.000.- enda eins og nýtt. Hýsið er flutt in af Víkurverk og keypt þar. Áhvílandi yfirtakanlegt lán ca 2.650.þús. Uppl, veitir Magnús í 8406643. Ath skipti á ódýrari hýsi/vagni.