Farartæki Ferðahýsi Hobby hús og glæsilegur pallur. Lækkað verð
skoðað 4918 sinnum

Hobby hús og glæsilegur pallur. Lækkað verð

Verð kr.

3.990.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

6. september 2019 14:07

Staður

190 Vogum

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 8
Árgerð 2.006 Stærð í fetum 19

Glæslegt Hobby Landhaus 770 hjólhýsi á Laugarvatni til sölu. Þetta er stærsta hýsið frá Hobby og er allt hið glæsilegasta. ALDE gólfhiti. Heitt og kalt vatn omfl.Hjólhýsinu fylgir stórt fortjald sem nær yfir allt húsið og flest allt sem til þarf. S.s borðbúnaður,útihúsgögn ofl. Glæsilegur pallur með frístandandi útiskúr og sér grillhúsi með rennandi vatni vask og lýsingu. Þetta er stórglæsilegu aðstaða með öllu sem til þarf.

Skipti mögulg á húsbíl

Verð 3990
Staðgreiðslutilboð 3690

Upplýsingar í síma 892-7776