Farartæki Ferðahýsi Hobby Prestige 620 CL - Sumarleiga
skoðað 713 sinnum

Hobby Prestige 620 CL - Sumarleiga

Verð kr.

100.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

28. júlí 2019 10:31

Staður

270 Mosfellsbæ

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.016 Stærð í fetum 19

Ætla að leigja út nokkrar helgar/vikur í sumar.
Sendið mér skilaboð hér ef þið hafið áhuga.

Laust eftirfarandi daga:
12. júni til 27. júní,
25. júlí til 31. júli og
9. ágúst til 15. agúst.

Hobby Prestige 620 CL
Vika: ~100.000kr

Aukabúnaður:

Rafmagnshiti
Gashiti
Loftnet
Sólarsella
Fortjald

Það er búið öllum helstu þægindum og mun allt sem er í hjólhýsinu fylgja með, má þar nefna:

Yfirdýnur
Sængur
Borðbúnaður
Grill
Samfella milli rúma - til að stækka
Gaskútar

Á sjónvarp líka sem ég get látið fylgja með en það er ekki 12 volta, þarf s.s. að vera tengt í landrafmagn.