Farartæki Ferðahýsi Iveco Turbo Daily 45.12 1996
skoðað 1135 sinnum

Iveco Turbo Daily 45.12 1996

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

22. desember 2019 11:22

Staður

800 Selfossi

 
Tegund Húsbíll Svefnpláss 4
Árgerð 1.996 Stærð í fetum 19

Frábært húsbílaefni til sölu. Búið að fara í gólf. Ekinn ca 310 þús km. Bíllinn vinnur vel, enda er hann 116 hp með Turbínu. Með honumfylgir með kúplingssett.2 Snúngsstólar bílnum. Fáir eigendur frá upphafi. Undir bílnm eru öll 6 dekkin ( burðardekk ) ný og ókeyrð.Bíllinn er á loftpúðum að aftan. Webasto miðstöð er í honum . Þessi bíll er 7,28 metrar að lengd og því nóg pláss.
Með í pakkanum fylgir annar varahlutabíll en hann er með aldrifi / splittaður bæði að aftan og framan og á þetta að passa allt í þennan bíl.
Allar nánari upplýsingar og fyrirspurnir beinast til Einars í síma 8461293
ATH Bílarnir eru báðir inni í húsi á Norðurlandinu.