Farartæki Ferðahýsi Mercedes Benz 814d 1991
skoðað 1794 sinnum

Mercedes Benz 814d 1991

Verð kr.

1.950.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 21. janúar 2021 20:40

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Tegund Húsbíll Svefnpláss 6
Árgerð 1.992 Stærð í fetum 4

mikið uppgerður bíll með öllu því helsta ,innan mál 210 cm 140 hp vél 6 gíra kassi,nýlegt í bremsum,uppgerður startari,ný frammdekk,góð afturdekk,nýr þurkumótor,ný búið að sprauta ullarfeiti á undyrvagn sem er mjög góður,riðfrír vasstankur,tvö goð geymasett 12 og 24 w, tvær 140w sólarsellur,allt nýt í rafmagni hleðslustöð og fl,ný gasmiðstöð,tvíbreitt rúm 140 cm með nýrri tempurdínu ,tveir bekkir 108 cm nyðurfellanlegt borð,svefnsófi.24wgóður ískápur með fristihólfi,útvarp með blútú gps og fl,vc ferðaklósett,bílinn er riðvarinn og einangraður með 2" ull í hliðum og lofti, gólf sem er tvöfaltt er með1" ull ,tvöfaltlitað og filmaðar rúður ,topplúa , leddljós , 4 st vassofnar, vassmiðstöð ,stór olíumiðstöð við vél og ofna ,er á númerum og skoðaður, ATH þarf að skifta um frammrúðu og karm með rúðu sem fylgir nýr með og rúða ,SKYFTI 'A vorub'il me[ krana upp í s 822 3650 sigurður.