Farartæki Ferðahýsi Palomino Colt 9 fet 2007 árgerð
skoðað 1060 sinnum

Palomino Colt 9 fet 2007 árgerð

Verð kr.

630.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

19. ágúst 2019 01:33

Staður

220 Hafnarfirði

Tegund Fellihýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.007 Stærð í fetum 9

Til sölu Palomino Colt 9 Fet 2007 árgerð.

Mjög gott hús en ekki fullkomið. Mikið endurnýjað á síðasta ári fyrir 250.000 kr.

Nýtt gaskerfi

Nýjir upphalaravírar

Nýjar hjólalegur

Nýleg dekk

2x Nýjir rafgeymar

Sólar sella

220v rafmagn

Geymslukassi framaná

Galvanseruð grind

Hirsla fyrir ofan vask

Ískápur

Truma miðstöð

Gallar:

Hurð aðeins löskuð

Rifa á segli (undir svefnálmu) skiptir ekki máli og lekur ekki vatn inn.

Svefntjöld léleg

Alltaf geymt inni á veturnar og myglufrítt.