Farartæki Ferðahýsi Palomino Colt
skoðað 231 sinnum

Palomino Colt

Verð kr.

700.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 29. ágúst 2020 22:46

Staður

201 Kópavogi

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 4
Árgerð 2.006 Stærð í fetum 9

Til sölu 9 feta Palomino Colt 2006 fellihýsi.
Fellihýsið hefur alltaf verið geymt inni.
Svefnpláss fyrir 4-5 manns.
Ný skoðað ( 2022)
Nýr rafgeymir ( 6/2020)
Fortjald
Ískápur ( Gas / Rafmagn )
Tvær gas hellur
Truma Miðstöð
Útvarp
Grjótgrind
Tveggja gaskúta festing
Sólarsella (2010)
Svefntjöld
Auka eggjabakkadýnur