Farartæki Ferðahýsi Palomino Pony 9 fet
skoðað 256 sinnum

Palomino Pony 9 fet

Verð kr.

250.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

29. október 2019 17:26

Staður

230 Reykjanesbæ

 
Tegund Fellihýsi Svefnpláss 5
Árgerð 2.000 Stærð í fetum 9

Mjög snyrtilegt og fínt Palomino Pony fellihýsi til sölu. Alltaf verið geymt inni og engin mygla í því. Fylgir með fínt fortjald frá seglagerðinni með gólfdúk. Festing fyrir 2 gaskúta að framan og hólf fyrir rafgeymi að aftan.
Er með ísskáp (ekki kæliskáp) með litlu frystihólfi og gasmiðstöð.
Svefpláss fyrir 4-6 manneskjur, hægt að leggja niður borðkrókinn og fá þar svefnpláss fyrir 1-2 börn.
Frekari upplýsingar í síma 848-6123.