Farartæki Ferðahýsi Til sölu nýtt Hobby Deluxe Edition 2018 hjólhýsi
skoðað 124 sinnum

Til sölu nýtt Hobby Deluxe Edition 2018 hjólhýsi

Verð kr.

4.500.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. júlí 2019 15:36

Staður

112 Reykjavík

 
Tegund Hjólhýsi Svefnpláss 6
Árgerð 2.018 Stærð í fetum 4

Til sölu nýtt Hobby Deluxe Edition 2018 hjólhýsi. Komið úr geymslu, hægt að skoða strax!

Frábært fyrirkomulag með Edition innréttingum. Dýrari útfærslan af Deluxe týpunni.
Tvær kojur. Mikið geymslupláss. Stór kæliskápur með frystihólfi. Eggjabakkayfirdýnur. Hitakútur og gas miðstöð.

Aukahlutir:
12 volta kerfi
Glænýr rafgeymir
12 volta tengi
4 USB tengi
Stór sólarsella
Grjótgrind
Festing fyrir 2 plast gaskúta
Millistikki svo hægt sé að nýta sama gaskút í vagninn og útigrill.
Geymt inni í vetur.

Aðeins bein sala, skoða öll raunhæf tilboð.
Upplýsingar í síma 8977898