Farartæki Ferðahýsi Tjaldvagn Tjaldvagn Saurium Mini Ruta 2008
skoðað 713 sinnum

Tjaldvagn Tjaldvagn Saurium Mini Ruta 2008

Verð kr.

280.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

4. október 2019 21:17

Staður

310 Borgarnesi

 
Tegund Tjaldvagn Svefnpláss 2
Árgerð 2.008 Stærð í fetum 4

Þessi tjaldvagn tjaldast alveg eins og Combi Camp nema hann er minni. Svefnpláss er 120x2, fremra rými er líka 120x2. Það fylgir honum mjög nýlegt fortjald, yfirbreiðsla yfir vagninn, kassi á beisli, eggjabakkadýna og auka einangrun í botni. Hann er á góðum dekkjum og skoðaður 2020. Lítið notaður og lítur ágætlega út.

Erum í Borgarfirði
Upplýsingar í síma 897 0570 eða 6984082