Farartæki Ferðahýsi Vango Orava 609xl Tjald
skoðað 135 sinnum

Vango Orava 609xl Tjald

Verð kr.

100.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

13. júlí 2019 16:46

Staður

220 Hafnarfirði

 
Tegund Annað Svefnpláss 6
Árgerð 1.980 Stærð í fetum 4

Stórt fjölskyldutjald 6 manna sem er eins og nýtt og hefur aðeins einusinni verið tjaldað. Það er með áföstum botni svo það er mjög hlýtt og svefnrýmin eru tvö sem er tjaldað í hluta af aðalrýminu og það fylgir teppi í aðal rýmið. Svo er hálfgert anddyri sem er ekki með áföstum botn en það fylgir dúkur í það. Svefntjöldin eru fyrir 2 og 4 en það þarf ekki að hafa bæði uppsett. Það eru fiberglass súlur.
Mjög einfalt að tjalda því þar sem allar súlurnar eru eins nema ein. Það fylgir með dúkur undir allt tjaldið svo botninn er alltaf hreinn þegar því er pakkað saman.
https://m.youtube.com/watch?v=RgeX8bj7Y3g