Farartæki Mótorhjól / jaðarsport 2003 Harley-Davidson V-Rod 100th Anniversary VRSC
skoðað 1255 sinnum

2003 Harley-Davidson V-Rod 100th Anniversary VRSC

Verð kr.

1.450.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

15. september 2019 17:38

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Harley-Davidson Ár 2003
Akstur 6.000 Vélastærð (cc) 1.150
Tegund Vélhjól Eldsneyti Bensín
Litur Svartur, Grár Skoðaður

Einstaklega fallegt og vel með farið hjól sem er eins og nýtt. Silfur/svört 100 ára afmælisútgáfa 2003. Ekið aðeins 5.600 km.
Gler og mikið af auka krómi. Sjón er sögu ríkari! Einstakur eðalgripur.
Lækkað verð 1.450 þús. Það er umsemjanlegt en engin skipti. Hægt að fjármagna með Ergo eða öðrum bílalánum.