Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Arctic Cat M8 Turbo
skoðað 3937 sinnum

Arctic Cat M8 Turbo

Verð kr.

400.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

föstudagur, 10. apríl 2020 15:56

Staður

600 Akureyri

 
Framleiðandi Arctic Cat Ár 2010
Akstur 5.000 Vélastærð (cc) 800
Tegund Vélsleði Eldsneyti Bensín
Litur Hvítur Skoðaður Nei

Góðan daginn, ég er með tjónaðan Arctic Cat M8 Turbo 153" 2010 sem er langt kominn í viðgerð til sölu.
Body er í lagi en það sem vantar skíði, Y pípu, kipp og eitthvað fleira smálegt til að geta keyrt hann, sleðin er á Akureyri og best er ef menn koma og skoða ef áhugi er fyrir hendi.
Hann er á góðu negldu 153" belit og það fylgir honum D&D pípa, Boondocker Turbo kerfi, Koso mælar, Pro Taper stýri og svo er búkki, klafar og fleira pólýhúðað svart/appelsínugult.
Síðasta myndin af honum er gömul og sýnir hvernig hann leit út, margir þekkja þennsn sleða.

Turbo kerfið kemur frá Boondocker og er hægt að finna allt um það og ísetningu á heimasíðunni þeirra, svona sleði skilar 210+hö á venjulegu bensíni með þessari breytingu.

Fer á góðu staðgreiðsluverði en skoða öll skipti.
Endilega hafið samband í skilaboðum eða í síma 786 7899.