Farartæki Mótorhjól / jaðarsport Arctic Cat M8000 2016
skoðað 1470 sinnum

Arctic Cat M8000 2016

Verð kr.

1.950.000
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

2. júlí 2019 21:47

Staður

600 Akureyri

 
Framleiðandi Arctic Cat Undirtegund M8000
Ár 2016 Akstur 1.000
Vélastærð (cc) 800 Tegund Vélsleði
Eldsneyti Bensín Litur Grænn
Skoðaður Nei

145 hestöfl sem koma þér hvert sem þig langar til og kannski líka þangað sem þú ætlaðir alls ekki að fara.
Er með þennan í umboðssölu og veit því ekki mikið um hann annað en það sér ekki á honum, hann rýkur í gang og rennur ljúft.
Er staðsettur í gám lengst inni í Eyjafirði eins og er en fer fljótlega á bílasölu inná Akureyri og þá líklega hækkar verðið aðeins.
Áhugasamir geta hringt í 8963111 - Lalli

UPPFÆRT
Búið er að setja stærra pústurör á sleðann sem jók hestöflin í 164.

Nú er aldeilis að snjóa